top of page
Um okkur
Dýnamík Sviðslistaskóli er framsækinn og metnaðarfullur skóli fyrir unga listamenn. Við leggjum áherslu á að búa til traust, uppbyggjandi og gleðilegt umhverfi fyrir nemendur okkar svo þau geti unnið að sinni sköpun ásamt því að byggja upp sjálfstraust og skora á sig.
Skólinn leggur áherslu á að veita nemendum tækifæri og vera í virku samstarfi við umboðsskrifstofur og framleiðendur auk þess sem við fáum reglulega heimsóknir frá gestakennurum í faginu.
Kennarar skólans eru allir starfandi listafólk.
bottom of page





