top of page

Fullorðnir

Styttri námskeið og workshop

LISA DALTON 11.-15. janúar

 

NÁMSKEIÐ: C - FUN

Chekhov Fundamentals.

 

5 daga námskeið með einum besta M. Chekhov kennara heims. Lisa Dalton er frá Bandaríkjunum og hefur unnið sem leikkona á sviði og í kvikmyndum, sem áhættuleikari og kennari í 45 ár.

Námskeiðið hefst 11. Janúar 2026

Dagskrá:

11. janúar kl. 13:00 - 17:00

12. janúar kl. 13:00 - 17:00

13. janúar kl. 13:00 - 17:00

14. janúar kl. 13:00 - 17:00

15. janúar kl. 13:00 - 16:00 - Sýning kl. 17:30 - 18:30

Verð: 69.900 kr.

LISA DALTON 16. janúar

NÁMSKEIÐ: Film audition masterclass

Dagskrá:

16. janúar kl. 13:00 - 17:00

4 tíma film audition masterclass með Lísu Dalton föstudaginn 16. janúar milli 13:00 - 17:00.

Lisa Dalton fer yfir aðferðir og tækni til að skara framúr í áheyrnaprufu.

Verð: 10.000 kr.

RUNE TEMTE 16. febrúar

NÁMSKEIÐ: Masterclass

Dagskrá:

16.febrúar kl. 9:00 - 15:00

Einstakt tækifæri til þess að læra af leikara á heimsmælikvarða.

- Örfá pláss í boði - Kennt á ensku

Rune Temte er einn ástsælasti leikari Noregs. Leiklistarferill hans spannar marga áratugi þar sem hann hefur unnið í leikhúsum, sjónvarpi og kvikmyndum. Undanfarið hafa hlutverkin stækkað og í dag er hann orðin alþjóðleg kvikmyndastjarna.

Á þessu námskeiði (masterclass) mun hann deila vitneskju og reynslu sinni varðandi það hvernig maður stendur uppúr í prufum og self tapes.

Á námskeiðinu verða notaðar myndavélar og búnaður. Nemendur fá afrit af efninu af sér til einkanota. Valkvætt.

Hann gaf nýverið út bókina Working actor - insiders guide sem þáttakendur geta keypt í Dýnamík á kostnaðarverði.

Sérstaklega fyrir menntaða leikara eða leikara með mikla reynslu sem vilja reyna fyrir sér á erlendum markaði.

Verð: 25.000 kr.

Nýlega höfum við boðið uppá:

  • Leiktækninámskeið með Þorsteini Bachmann

  • Gestaworkshop í Checkhov tækni með Lisu Dalton 

Hefur þú áhuga á námskeiðum fyrir fullorðna?

Endilega sendu okkur línu!

Takk fyrir!

bottom of page