top of page
Fullorðnir
Styttri námskeið og workshop
Dýnamík býður reglulega upp á námskeið fyrir fullorðna sem við auglýsum hér á síðunni okkar og á samfélagsmiðlum.
Nýlega höfum við boðið uppá:
-
Leiktækninámskeið með Þorsteini Bachmann
-
Gestaworkshop í Checkhov tækni með Lisu Dalton (hefst 17. ágúst - biðlisti)
-
Skapandi skrif með Arnóri Björns
Hefur þú áhuga á námskeiðum fyrir fullorðna?
Endilega sendu okkur línu!
bottom of page