
Listhópar
Listhópar Dýnamík eru framhaldshópar fyrir metnaðarfulla, framsækna og vel undirbúna nemendur sem vilja taka áskorunum. Hóparnir læra dýpri leiktækni og vinna með mismunandi aðferðir leiklistarinnar.
Krafa er gerð um mætingu, elju og undirbúning.
Hópnarnir æfa tvisvar í viku og gera ráð fyrir heimavinnu þess á milli.
Inntökupróf eru inn í Lishópa.
Leiklistar Listhópar
LEIKLIST, SÖNGUR, DANS
-
LISTHÓPUR YNGRI er framhaldshópur fyrir nemendur í 5.-7. bekk sem vilja skora á sig, læra dýpri leiktækni og setja á svið flóknari leikrit. Krafa er gerð um mætingu, elju, textakunnáttu og undirbúning. Listhópur Miðstig æfir 3,5 klst á viku.
Áheyrnarprufur eru haldnar inn í hópinn.
Skráðu þig í prufu fyrir listhóp hér!
-
LISTHÓPUR MIÐSTIG er framhaldshópur fyrir nemendur í 8.-10. bekk sem vilja skora á sig, læra dýpri leiktækni og setja á svið flóknari leikrit. Krafa er gerð um mætingu, elju, textakunnáttu og undirbúning.
Listhópur Miðstig æfir 3,5 klst á viku
Áheyrnarprufur eru haldnar inn í hópinn.
Skráðu þig í prufu fyrir listhóp hér!
-
LISTHÓPUR ELDRI er framhaldshópur fyrir metnaðarfulla nemendur með þekkingu í leiklist sem vilja skora á sig og læra dýpri leiktækni. Hópurinn vinnur með nýtt þema á hverri önn og tekur fyrir leiktækni, skapandi skrif, senuvinnu og persónusköpun í gegnum samsköpun, vinnu með þekkt og óþekkt leikrit eða uppsetningu heils leikverks.
Krafa er gerð um mætingu, elju, textakunnáttu og undirbúning.
Listhópur Eldri æfir 4 klst á viku.
Áheyrnarprufur eru haldnar inn í hópinn.
Skráðu þig í prufu fyrir listhóp hér!
-
SÖNGLEIKUR DÝNAMÍK er framhaldshópur fyrir þá sem vilja skora á sig í söngleikjalistinni. Hópurinn æfir söng, leiklist og dans og setur upp þekktan söngleik.
Krafa er gerð um mætingu, elju, textakunnáttu, heimaæfingar og undirbúning. -
Söngleikjahópur æfir 4 klst á viku
-
Áheyrnarprufur eru haldnar inn í Söngleikinn um miðjan ágúst.
Skráðu þig í prufu fyrir söngleikinn hér!
-
Áheyrnarprufur fyrir listhópana verða haldnar 26. og 27. ágúst.
Athugið að taka þarf áheyrnapróf milli aldursflokka í Listhópi óháð því hvort nemandi hafi verið í Listhópi áður.
Hver önn endar með glæsilegri sýningu í leikhúsi!

LeiklisTAR
Listhópar
LISTHÓPUR - YNGRI (2x í viku)
Miðvikudagar kl. 18:30-20:00
Föstudagar kl. 16:00-18:00
LISTHÓPUR - MIÐSTIG (2x í viku)
Miðvikudagar kl. 18:30-20:00
Fimmtudagar kl. 18:00-20:00
LISTHÓPUR - UNGLINGAR (2x í viku)
Mánudagar kl. 19:00-21:00
Fimmtudagar kl. 20:00-22:00
SÖNGLEIKUR DÝNAMÍK
Laugardagar kl. 10:00-14:00
PRUFUR Í ALLA LISTHÓPA SKÓLANS FARA FRAM Í LOK ÁGÚST
Önnin hefst 30. ágúst
Skráning hefst 5. ágúst kl. 12
Kvikmyndalisthópur
SENUR/SHOWREEL/STUTTMYNDIR
-
LISTHÓPUR - KVIKMYNDALEIKUR.
Framhaldshópur fyrir metnaðarfulla Unglinga. Í Kvikmynda Listhópi fá nemendur tækifæri til að skora enn meira á sig með krefjandi æfingum og djúpri persónusköpun. Nokkrir tökudagar með atvinnu kvikmyndatökumanni verða á önninni.
Krafa er lögð á metnað og textakunnáttu og því þurfa nemendur að undirbúa sig vel heima og kunna að vinna sjálfstætt. -
Á hverri önn vinnur hópurinn með þema í samvinnu með leikstjóra. Þemu síðustu ára hafa til dæmis verið upptökur á Stuttmynd, Senum, Pilot og Sketsaþættir & Skrif.
-
Áheyrnarprufur eru haldnar inn í hópinn í ágúst.