top of page

Námsframboð

Við leggjum mikið upp úr einstaklingsmiðuðu námi í fámennum hópum svo allir fái að láta ljós sitt skína. Sterk áhersla í öllu okkar námi er á að búa til traust, uppbyggjandi og gleðilegt umhverfi fyrir nemendur okkar. Smelltu á námskeið til að lesa meira.

(LEIKLIST, SÖNGUR, DANS)
(SHOWREEL)
(SHOWCASE)
stundatafla-vor2023.jpg
  • Mögulegt er að bætt verði við leiklistarhópum á miðvikudögum og/eða fimmtudögum. 

  • Hægt er að óska eftir að vera á biðlista fyrir miðvikudags-eða fimmtudagshópa með því að fylla út reitinn ,, annað" í umsókn

LEIKLIST

Leiklist 

LEIKLIST, SÖNGUR, DANS

12 vikna námskeið þar sem nemendur vinna með leiktækni á skapandi og skemmtilegan hátt!

 

Kennd verður leiklist, hópsöngur og dans.

Nemendur fá einnig tækifæri til að hitta gestakennara úr bransanum. 

  • Yngri leiklistar hópar (7-9 ára og 10-12 ára) kynnast leiklist, söng og dans í gegnum leiki, sjálfsstyrkingu og sköpun.

  • Unglingar læra leiklist, söng og dans og vinna með hugtök og aðferðir þekktra leiklistarfrumkvöðla ásamt því að vinna með senur og texta úr þekktum og óþekktum leikritum.

  • Unglingar LISTHÓPUR mun setja upp farsaleikrit á vorönn. Þessi hópur er fyrir unglinga með grunnþekkingu í leiklist og fyrri reynslu. Þessi hópur einblínir eingöngu á leiklist og tekur fyrir dramatískar senur, persónusköpun og uppbyggingu heils leikverks. Mikil áhersla verður lögð á elju, undirbúning og textakunnáttu.

PRUFUR INN Í LISTHÓP UNGLINGA 23. JANÚAR.

Hver önn endar með glæsilegri sýningu í leikhúsi!

LEIKLIST HÓPAR

7-9 ára (2.-4. Bekkur)

Mánudagar kl 16:00-17:30 BIÐLISTI

Fimmtudagar 16:00-17:30 BIÐLISTI

Föstudagar kl 16:00-17:30 BIÐLISTI

10-12 ára (5.-7. Bekkur)

Mánudagar kl 17:30-19:00 BIÐLISTI

Fimmtudagar kl 17:30-19:00 BIÐLISTI

Föstudagar kl 17:30-19:00 BIÐLISTI

Unglingar

Þriðjudagar kl 16:00-18:00 BIÐLISTI

Unglingar LISTHÓPUR

Mánudagar kl 20:00-22:00

FULLT-Prufur 23. janúar

KVIKMYNDALEIKUR

Kvikmyndaleikur

SHOWREEL

12 vikna námskeið þar sem nemendur kynnast kvikmyndaleik.

Nemendur vinna með senur og texta úr þekktum og óþekktum kvikmyndum, leikritum og sjónvarpsþáttum ásamt því að læra um fagleg vinnubrögð á kvikmyndasetti og í kringum myndavél. Nemendur fá tækifæri til að hitta casting leikstjóra frá Doorway Casting og aðila úr bransanum í Q&A.

Á námskeiðinu eru tekin myndbönd sem klippt verða í showreel sem nemendur fá afhend í lok annar og geta nýtt sér til að framfleyta sér í bransanum.

KVIKMYNDALEIK 
HÓPAR

13-15 ára (8.-10. Bekkur)

Þriðjudagar kl 18:00-20:00 BIÐLISTI

Fimmtudagar kl 19:00-21:00 BIÐLISTI

16+

Þriðjudagar kl 20:00-22:00

Senuvinna

SHOWCASE

Intensive námskeið í senuvinnu fyrir unglinga.

Um er að ræða senuvinnu þar sem kafað verður djúpt í æfingar, tækni, úrvinnslu á texta og karaktersköpun. Nemendur fá senu úr þekktu verki á námskeiðinu.

Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa þolinmæði og löngun til að dýpka vinnuna.

 

Hvert námskeið endar með glæsilegri sýningu!

SENUVINNA

SENUVINNU
HÓPUR

Unglingar

Námskeið kennt á sumrin

Áheyrnaprufu- og
monologue námskeið

PRUFUR OG UMSÓKNARFERLI

4 vikna námskeið sem hentar þeim sem hafa hug á að sækja um háskólanám í leiklist eða öðrum skapandi sviðslistagreinum.

Unnið verður með eintöl úr þekktum leikritum og fá nemendur hugmyndir að verkum og aðferðum til að vinna með texta fyrir prufur. Auk þessa verður fjallað um helstu leiklistarskóla á Íslandi og í Evrópu og nemendum kenndar aðferðir til að skipuleggja sig, taka áhættur, gera mistök og trúa á sjálfan sig.

 

​Námskeiðið endar með æfingarprufu þar sem nemendur fá að æfa sig fyrir framan vana dómnefnd.

Tímasetnining verður tilkynnt síðar.

MONOLOGUE

Áheyrnaprufu- og
monologue hópur

Allir aldurshópar

Tímasetning verður tilkynnt síðar.

bottom of page