top of page

Greiðsluskilmálar

Greiðsluskilmálar

  • Nám skólans er selt í önnum en ekki stökum tímum. Taki nemandi frá pláss skuldbindur hann sig til að greiða alla önnina.

  • Allar skráningar og greiðslur fara í gegnum Frístundaforritið Sportabler. Þar fer einnig fram ráðstöfun á frístundastyrk

  • Fyrir kennslustund 2 þarf forráðafólk að hafa sótt reikning frá Sportabler inná heimabanka. Sé það ekki gert getur nemandi misst pláss sitt í hópnum og það gefið næsta nemanda á biðlista.

  • Greiða þarf reikninga á eindaga. Skólinn áskilur sér rétt til að meina nemanda aðgang í tíma ef skólagjöld hafa ekki verið greidd á tilsettum tíma.

  • Skólagjöld fást ekki endurgreidd.

bottom of page