top of page

Sumarnámskeið
2022

Dýnamík býður uppá stórskemmtileg sumarnámskeið fyrir alla unga listamenn á aldrinum 7-18 ára!

Kennt er í 5 daga, 3 klukkustundir í senn og boðið er upp á námskeið bæði fyrir þá sem vilja skora á sig og læra eitthvað krefjandi og skemmtilegt, en líka fyrir þá sem vilja afslappaðri nálgun og  að kynnast listinni í gegnum leiki og sköpun.

um námskeiðin.png

5 daga skapandi leikja- og listanámskeið fyrir þá sem vilja kynnast sviðslistum á skemmtilegan og afslappaðan hátt. Nemendur fá tækifæri til að prófa ýmsar listgreinar, meðal annars leiklist, söng, dans og efla sjálfstraustið í gegnum leiki, sköpun, spuna og samvinnu. 

List og leikir
       
FYRIR BÖRN FÆDD 2012-2015
 

5 DAGA NÁMSKEIР   20.-24. júní

kl. 9:00-12:00              30.000 kr.

NÁMSKEIÐI LOKIÐ

Leiklistarnámskeið
       
FYRIR BÖRN FÆDD 2009-2011

5 daga námskeið fyrir þá sem vilja kynnast leiklist á skemmtilegan og skapandi hátt. Á hverjum degi æfum við leikrit ásamt því að styrkja sjálfsímyndina og félagsfærni í gegnum leiki og samvinnu.

Foreldrum verður boðið á óformlega sýningu í æfingarými skólans í lok námskeiðis.

5 DAGA NÁMSKEIР 27. júní - 1. júlí

kl. 9:00-12:00                 30.000 kr.

NÁMSKEIÐI LOKIÐ

5 DAGA NÁMSKEIР          4.-8. júlí

kl. 9:00-12:00                 30.000 kr.

NÁMSKEIÐI LOKIÐ

Söngleikjanámskeið
       
FYRIR BÖRN FÆDD 2012-2015

5 daga námskeið þar sem krakkarnir fá að kynnast undraheimi söngleikja! Á hverjum degi æfum við leiklist, söng og dans ásamt því að styrkja sjálfsmyndina og félagsfærni í gegnum leiki og samvinnu. Hvert námskeið endar með vídjóupptöku þar sem krakkarnir fá að vera stjörnur í söngleikja tónlistarmyndbandi! 

5 DAGA NÁMSKEIР   20.-24. júní

kl. 13:00-16:00             34.000 kr.

NÁMSKEIÐI LOKIÐ

Senuvinna fyrir unglinga
       
UNGMENNI FÆDD 2004-2008
 

3 vikna námskeið Intensive Senuvinna. Um er að ræða senuvinnu þar sem kafað verður djúpt í æfingar, tækni, úrvinnslu á texta og karaktersköpun. Nemendur fá senu úr þekktu verki á námskeiðinu. Þetta námskeið er fyrir þá sem hafa þolinmæði og löngun til að dýpka vinnuna. Í lok námskeiðsins verður foreldrum, vinum og fólki úr kvikmynda- og leikhús bransanum boðið á show-case sýningu í æfingarýminu þar sem afrakstur námskeiðsins verður sýndur.

3 VIKNA NÁMSKEIР 14.-30. júní

Þriðjudags og fimmtudagskvöld

kl. 19-22                     38.000 kr.

NÁMSKEIÐI LOKIÐ

Anchor 1

Skráning á sumarnámskeið 2022

arrow&v
Vinsamlegast veldu möguleika

Skráning móttekin!

Athugið að lágmarksskráning þarf að nást til að námskeið hefjist

*Ekki er kennt föstudaginn 17. júní

bottom of page